Page 4 of 6

A year of firsts

It’s been a good year, full of new experiences and moments with special people. I have learned more about cycling in one year than I have since I started in competitive mountain biking in 2011, and I have met people full of experience. Sharing a hotel room with the National Champion of Luxembourg, being on the same start line as the current World Champions, receiving the first Icelandic UCI license are only a few of the outstanding moments of the year.

2015 will be remembered as the year of firsts.

I started the year with the same goals as in the past years: national titles on top followed by popular wins in the biggest Icelandic races. One thing that stood out was a plan to compete in 1 or 2 mountain bike races outside Iceland.
In the yearly training trip in Tenerife, in the start of February I was presented by a very good friend, Birgir Már Ragnarsson, an opportunity to take a leap of faith into professional cycling. I will be grateful for his help for years to come. Call professional cycling what you want, be it a presence in a pro team or a title in the phone book, but to me it is very simple: this is my primary job, my lifestyle and my passion, and I get paid to do it.
Soon my plans changed and before I knew it I was with my girlfriend in the USA to participate in 2 rounds of the US Pro Cup cross-country series. My first time as an Elite rider, I had to find a way to earn a license in order to be able to race at such a high level. Iceland was not a part of the UCI, cycling’s international governing body, so there was no such thing as an Icelandic UCI license at the time, so after a lot of research I found a way in. My victory in the Cat 1 category of the Sea Otter cross-country race in 2014 had unlocked an upgrade to a professional license in the USA, meaning I could have a license despite not being a US citizen. This was the key to being able to carry out my plans of racing at the Elite level.
My first race could be described as both a disaster, and a great start, depending on who is talking. Starting in the very back of a cross country race is the fate of any racer with no UCI points in their account, and is probably one of the hardest experiences in the sport. The first few hundred meters are raced at 200% intensity, and being in the back means a lot of fighting and rubbing elbows, only to find that after a corner or two, the course narrows into a single track with few possibilities for taking over other riders. This is something to get used to, and prevents many riders from reaching higher places when the race is finished.
But this is part of the game, and I love it. The hardest races are the best races, and I’m not a person who enjoys an easy win.

After a successful summer, I stood up with 8 UCI elite races on my record, in 5 countries, reaching the top 20 in one of them, and the pleasure to be able to say I’ve raced with World Champions and Olympic Champions.

But what were the firsts, previously mentioned?

  • I’m the first elite male professional cyclist from Iceland. This was a big change for me, to change my priorities and lifestyle choices, and taking the risks involved. Cycling is my job today, and it’s what I will do for as long as I can, because who would not want to call their passion their job?
  • I participated in my first professional race, as noted above. Racing in Bonelli Park, Los Angeles was a great experience, and one I will not forget. I look forward to better performances, but there is something special about the first time doing anything.
  • I beat another pro cyclist. One of the highlights of the year was the opportunity to race against high level professional riders like Sören Nissen and Louis Wolf at the Blue Lagoon Challenge in my home country. After having to give up on the chase after Sören rode to victory, I enjoyed sprinting against Louis in the final 200 meters for 2nd place overall. I look forward to racing with both of them again in 2016.
  • In October I won a cyclocross race in Iceland. What’s special about the race was the fact that the victory gave me the first title of Icelandic National Cyclocross Champion. I love cyclocross as a supporting discipline to mountain biking, and will continue to pursue it next winter.
  • I was the first Icelandic elite rider in a European Championship, in cyclocross to be exact. I’m very proud to race under the banner of Iceland, and being able to present my country’s increasing presence at international cycling events. This is only the beginning, next up is a UCI World Championship.
  • Perhaps the only first not planned, I received my first serious cycling injury, when I was hit by a moving motorcycle in November. The accident was a near fatal one, with life threatening head injuries resulting in a dangerous operation carried out by the staff of Erasmus MC in Rotterdam. I will be thankful for their professional skills for the rest of my life.

What is an adventure like this without help and support from others? In a word: impossible.
I have been helped along the way by so many people, and every single one of them has my thanks. It is a fact that I would not be where I am today without equipment, nutritional and financial support from my sponsors, they deserve more than recognition and a logo on my jersey.

Kria Cycles has been there from day one. Thanks to two of my best friends, David and Emil, every year I’m supported by the top end bikes from Specialized, along with their supporting equipment like shoes and life-saving helmets.
Novator are one of the biggest reasons I’m able to call this my day job. They help me support myself between races, and during races. Without them my daily life would not be the same.
Lauf Forks have a strong relationship with me, since I have been a test rider for their leaf spring lightweight cross country fork from the beginning, and continue to be a supported rider and a source of feedback for their development.
Hreysti have been supplying me with their energy drinks, gels and bars, as well as nutrition supplements and weightlifting supplies. They are great guys, and friendly every day.
Iron Viking have helped my recovery with their Compressport products for a few years now, and are a big part of my training and racing progress as a rider.
WOW air get me places, kind of a necessary part of racing as an elite rider, with races all over Europe and America. They have made a difference in my planning, enabling me to go places previously out of reach.
Garmin Iceland make sure I know what I’m doing when I’m on my bike, and have made sure I’ve found remote race locations in other countries more than once.

But it is not all about money or equipment. Every time someone tells me they are following my adventure and are positive about my accomplishments, every time someone says they are proud to know I’m racing for Iceland in other countries, every time someone asks me about cycling, allowing me to share my knowledge and experience, I feel incredibly fortunate. Having people to share my experiences with, and going through a great time of my life with friends and family, is what makes it great.

The future is bright

My plans for 2016 seemed to be derailed, and possibly destroyed by my injuries in November. My recovery was helped by what some would call determination, and others denial, but there is no denying the importance of mental capacity when dealing with an event that could have ended my life.

3 World Cups, 2 World Championships and 3 European Championships are big goals for any cyclist, and they are what keeps me going. There is no reason to aim low when presented with a second chance in life, so why not go big?

Accompanying the big races, my calendar lists over 30 UCI cross country races, in a 6 month racing season. It will be tough at some times, and pure pleasure at others, but one thing is certain. These years of cycling will be an experience I will remember for the rest of my life, one that did not slip away from me, but a real chance of living out my dream.

Team(work)

I love racing alone. I guess that’s why mountain biking suits me better than road cycling. There’s something about the simplicity of racing by myself, going as fast or as slow as I feel like, always at my own pace. I’ve won road races by being the fastest man at the right time, but my biggest wins were always the ones that took real work, big efforts. Cross country is one big effort. If you win, it’s because you are a strong rider, there’s very little left to chance, or luck.

But there is also something about racing in a group. It’s very different from being solo, especially if you are in a team. My team is Kria Racing, named after my biggest sponsor Kria Cycles. I’ve been the team leader for as long as the team has been active, earning wins in most disciplines of cycling in Iceland with the help of my teammates. Last weekend we decided to mix things up a bit.

The race was the RB Classic. It’s a 127km road race featuring a total of 27km of fast, loose, gravel. A mini Strade Bianche. It was the final road race of the season, and the last round of the national road series. I already have the overall title in the pocket, so to make things interesting, me and my brother Óskar, who is always by my side in road races here in Iceland, decided to switch positions for the day. He had the opportunity to get a big win (cash prize!) and ride as the team leader, and I had the opportunity to give back to the team, and have a fun day of dishing out pain on others.

Most of the usual suspects were there. Our usual rival, Örninn Trek, had it’s big guns out, and HFR had a few good guys in the mix as well as some of the smaller teams and individuals. We knew it was going to be a tough race purely because of the long and difficult course, but it was also a course that suited our skills. My targets were the short, 60s climbs and stretches of gravel road.

On the first lap of two I started immediately by putting pressure on the 25-30 man group that started together. A big group like that held together mostly through the first lap, until we hit the gravel bit. It was the final part of each lap, so we would get there halfway through the race, and again in the final kilometers. The pressure was on once we got onto the gravel, and a few short attacks followed by steady surges finally reduced the group down to a select 5. One young man from HFR, two of the strongest guys in the race from Örninn Trek, and me and Óskar. I kept going, usually near my own limits, to make sure they were constantly in defense. It worked through the whole race as almost every attack came from our team. Óskar threw in a few attacks of his own to keep things exciting, and we were feeling pretty good going through the second lap. Again, the action was mostly packed into the gravel bit, and as we entered it for the second and last time, Hafsteinn (Örninn Trek) attacked in the first climb. He knew Óskar would have a harder time than me in the climbs, so it made sense for him to try and split us up. But did he know I was working for Óskar, instead of the usual opposite? We exchanged a few attacks in the coming bits, and every time we managed to drop Hákon (Örninn Trek) and Sæmundur (HFR). But every time they clawed their way back to us. It was amazing to see the pair work themselves through every attack, always coming back to us. We made it onto the final kilometer, off the gravel, and onto the sprint. I immediately started my duties as lead out man, and used everything I had left to pull Óskar to the line, where he and Hafsteinn sprinted for glory. In the end Óskar won narrowly, and I cruised in for third ahead of Sæmundur.

It’s nice to say that everything went according to plan. After the men’s race I had a front row seat watching the women of our team take a 1-2 victory, with Björk taking the win and Ágústa 2nd place after some impressive teamwork. I had a great day of hammering every climb and putting as much pressure as I could. I certainly felt the fact that this was my 32nd race of the year, but the legs were fresh as if it was spring. My racing season is not over for another month, so this is a good sign.

The Swedish Drought

It’s been a long time since I’ve written a full race report, but when is a better time than after 2015’s first “bad race”?

The race was an UCI C2 (category 2, on a scale ranging from C3, the lowest, to the Olympics, the highest), in the small town of Tibro, Sweden, and looked like a good one for my abilities. I’ve done a few C1’s this year, and even a HC race, just to gain experience at this level, and to see if I’m really cut out for this kind of racing. It’s nothing like racing at home. I had great help from Kría cycles, Lauf forks, and you-know-who in getting to this race, thanks guys!

After a few weeks of solid performances at home, and a successful fitness test, I felt ready. I chose to bring my Lauf equipped Stumpjumper hardtail, the first time using it outside of Iceland this year. Still getting used to traveling to races alone, though it suits my “lone wolf” nature it can be difficult to have no support while taking care of everything myself. Things get smoother with every trip though. As usual I arrived on Friday, and had a flight back on Monday. The trouble however, was the actual flight times.

I landed in Gothenburg airport at 05:00 only to be reminded that the airport located car rental agency wouldn’t open to give me the keys to my car for another 2 hours. Not a problem, waiting at an airport becomes a smaller task every time it has to be done. A bigger problem was finding out that even after talking to the hotel, based in Skövde, 20km from the race course, check-in wasn’t allowed until 15:00. That’s 7 hours. Add on top of that the fact that I hadn’t slept on the plane since the flight from Iceland was just half an hour after midnight, so I had been awake for at least 22 hours by the time I got the car. Let’s just say the hotel bed was a sight for sore eyes, 7 hours later!

A course ride on Saturday revealed a fairly simple and old-school course. It had it’s features though, with some very steep climbs and a short rock garden followed by a couple of drops. Most of the course was on dirt tracks, and looked mostly natural, although it had it’s fair share of man made features. It was perfect for the hardtail, and the new updated Lauf fork I had just gotten handled everything like a pro. The legs felt a little heavy, but it must have been the sleeplessness the day before, so I wasn’t worried.

11692763_940260469393633_2855265905155849348_n

On race day I was feeling good and rested, and arrived early to deal with the usual registration mess. The combination of being from Iceland, a country nobody has seen a competitor from usually, and having a license issued by USA Cycling, and a UCI license number lookup returning nothing, is always a tiring and energy sapping adventure. But to this day, I still haven’t been unable to register this way, so until I get a real professional licence issues by the UCI, this will have to do.

My routine for race day keeps evolving and improving. I try to stick to a tight schedule as well as I can. Recently I started eating, or finish eating, 4 hours before the race starts. This takes a lot of commitment to eating enough, and sometimes more than I think is enough, because of the long amount of time until starting the race. This makes my stomach feel easier during the race, but also ensures that the energy is where it should be, in the muscles. Not riding the course itself during warmup is another one, to avoid late changes to line choice that might just make things worse. At home I’ve started warming up on rollers as a rule, but this is not possible when traveling so I usually just find a nice stretch of road with not too much traffic, and a steep hill if possible. A full hour of warmup is what seems to work best, with plenty of time at endurance pace, with some increasing efforts as the race draws nearer.

I arrived at call-up, and as usual, was called up dead last. The group was only about 20-30 guys, so I imagined that if the start loop was a good one I’d be able to work my way up relatively early. An interesting side note: the UCI gives a large amount of points to National Championship races, and winning one gives 110 points. This amount of points pulls a rider with 0 points from a 1600-1700th global position, to about 200-300th. In this particular race that would have meant a starting position in the 1st row, I was in the 7th.

The race went off very fast and everyone sprinted as hard as they could through the start loop. It was a very narrow one with a big left turn, and left me empty handed when we turned into the course itself. I had to wait until the most technical section, with the longest climb, to start overtaking riders. I started counting, and believe I stood at about 8th or 9th after the first lap, when disaster struck! In the technical zone I reached down for my bottle, only to swing through the air to find my bottle gone, after only a few minutes of racing. I knew immediately what this meant. I was unsupported and without an extra bottle in the tech zone (something to improve for the next race), and knew that in about 40-50 minutes at threshold level efforts, I would be completely drained of energy. The race was doomed, and I was looking at a fight for survival.

I kept going and got through about 4 or 5 laps while remaining in the same position. But then I began to feel the loss of performance, and finally hit “the wall”. A number of riders passed me, and I was completely unable to follow the wheels, until I finally reached the finish line, after just under 2 hours without a sip of water.

11059383_940260326060314_1502543797270517331_n

What felt like a terrible and disappointing performance, I took pretty lightly. I am a very competitive person, but I also know when there’s nothing to be done, so I tried to look at the positive sides, and considered this race a contribution to experience. The next one will be better!

The mudfest in Heubach

My first race in Europe was a lot like my first race in the USA. A lot of new things to learn, exciting new places to be at, and an incredibly difficult racing experience.  Before I came to Heubach, Germany, to compete in the UCI HC (hors categorie, meaning above classification) cross-country race, I knew the racing level in Europe is quite a bit higher than in the States, but I had no idea.

To begin with, I got an offer from my friend Christian from Luxembourg to join him for the race. The original plan was to do both this race and one in Belgium the Friday before, but I threw a wrench in that plan by missing my flight. At the time a horrible mistake, but as we got closer to the start on Sunday in Germany, it was good to have fresh legs for the big day.
Christian, being a great host, offered me to stay at his home before we took off with his assistant to Heubach on Saturday morning. We did a course ride and discovered the track flooding with mud and water, with people coming off the track almost unrecognizable. The conditions were bad, even for the experienced European racers, because of constant rain and a mud filled track.

The track itself was, as Christian put it, old-scool. Consisting of one long climb right off the start line with only short flat sections near the top, followed by one of the scariest descents I have ridden down with a fully extended seatpost. It was exciting to say the least, to ride down a valley where even the best XC tires could only slow down a little bit, there was no stopping once the descent started. This was the full track, basically a big climb with a big downhill.
I was quite happy though to get some training in the course, and after 4-5 runs down the descent I was getting the hang of it, although things were so slick that I was having trouble hanging in the pedals, something I have never experienced with my Crank Brothers pedals.

Preparing for race day took a long shower and even longer cleaning the kit and equipment. I have to say big thanks to Christian’s assistant for cleaning my bike for me, something I might not want to get too used to, because it saved a lot of time, which instead went towards thinking of tomorrow’s horror show of a race.  The forecast was not very friendly, calling for rain throughout the night and through all Sunday. At least it was warm.

Race day came, and we did as much as we could to relax before the 3:15pm start. The startlist was reviewed to remind myself of the “competition”. Julien Absalon, Nino Schurter, Jaroslav Kulhavy, Florian Vogel, the Fluckiger brothers and many more. Pretty much the best in the world were here, all of them. Being the first “big” race in Europe before the first round of the World Cup later in May, everyone was here to test their form and take a peek at the rivals. This time there was no goal to get a specific result or beat any names, it was only to survive the day.

I lined up, dead last as usual, and took off my jacket in the rain. 5 minutes to the start, and I looked ahead to find Christian lined up close to the front. 67 racers were at the startline, waiting to do 6 laps in the rain soaked track, which looked even worse than the day before because of the rain. The gun went off and there was a crash instantly after everyone clipped in. Another crash before the first corner into the big climb, and I was already stuck behind the pack. Things heated up as soon as I got to the climb, which felt like it would never end. I started to feel good, having had a better than usual start, and was able to pass a lot of riders. We got to the top and as my chest was about to explode I managed to take an energy gel and a few sips to drink before heading for the descent. The descent was fast, loose, and above all, scary. Everyone was in a rush to get to the bottom, and I just followed along like part of a train going down the side of a mountain. Having survived the downhill, I started the climb again and passed Christian’s friend who passed a bottle and whispered “49th”. I immediately felt good, having passed 17 guys in the first lap. I kept going and hoped to be able to stay as long as possible in the race before being pulled out via the 80% rule. As it turned out, I got 4 laps of 6, more than I got at Bonelli Park in April, and only lost one position to finish in 50th place. I can only be happy with the result, as the only real goal was simple survival.

2015-05-03 16.41.39

This was my 3rd professional race of the year and the experience was already stacking up, and doing me good during the race. Huge thanks to Christian, his assistant and his wife for having and supporting me.

Next race is the second round of the SRAMliga series in Denmark. It’s a UCI C1 race so there should be plenty of action!

Here’s the race data from Strava for anyone interested:

XC – US Cup #3 – Bonelli Park

It feels good to have completed my first professional mountain bike race. A weight has been lifted, the process has been started and from this point, it can only get better.

US Pro XCT

To summarize, the US Pro XCT series is the highest rated cross country series in the USA, with races ranging from the C3 level all the way to the HC level, which is one step from the World Cup level of racing. I decided to start my season here, by doing two of the races in the series and get a good start to the season. With only a week between races, and both of them in California, the decision was a good one for travel as well.

One down, one to go

The race was held in Bonelli park, Los Angeles. The course was a good one, with lots of short, technical climbs, a few rocky downhill sections, and plenty of fun singletrack. By the Icelandic standards I naturally compare everything to, this course was a few levels above anything I’ve raced on back home, so getting in a few good laps was important.

We got here a week before the race, just me and my one-girlfriend-support team, and settled down in a nice AirBNB apartment just half an hour’s drive from the course. A few days of exploring and riding in the mountains north of LA got the legs going, but more importantly, I got to know my mountain bike again. It’s been a long time since I’ve ridden anything remotely technical on a mountain bike, so it was good to get some time on the bike before racing.

This would be my fourth international race, and there were fewer signs of stress coming in to the event. Come race day, things started to heat up, especially when the organizers started the call-up routine. Nino Schurter, Kohei Yamamoto, Todd Wells, and more familiar names were heard through the speakers, and all the sudden the reality of racing with those guys kicked in. The feeling is pretty special. Finally, I heard my name, and rolled up to the group, dead last. This was going to be a difficult start.

The race

The race will start anywhere in the next 15 seconds. One hundred clicks were heard when everyone clipped in and started hammering. As usual, I tried to remind myself as much as possible to take it easy in the start and pace myself through the race, but being in the very last group meant I had to keep up with everyone in order to stay out of no-mans-land. On the first lap I had moved a little bit up the field, using the climbs to jump ahead of a few guys, but as soon as the single track started I was held up behind slower riders, and a few crashes. Immediately I felt the effects of the heat, my Garmin showed 28° C for most of the race. After the race I felt coping with the heat was my biggest problem, I felt like my performance went freefalling after a while, because I was unable to cool down. Something to consider in the next race, and a new page in the book of experience. Beside the heat problems, I was able to keep working my way through the group during the whole race, and found that climbs and downhill sections were equally as good opportunities for passing other riders. I wasn’t surprised when I went through the finish area after 3 laps when race officials directed me out of the course. The 80% rule is enforced in these races, which basically is a way of removing riders from the course before they are lapped, when the leaders are getting close. It keeps the race smoother, but is an unexpected ending to the race for slower riders.

I had a good time racing and will take a lot from this race into the next one. It feels like I´m learning to race from square one again, but in a very different way. Many of the things that help me win races at home in Iceland need to be forgotten in order to survive in the professional circuit, and new skills need to be learned. Next weekend is another big race, at the Sea Otter Classic bicycle show. I will race both XC and short track XC, stay tuned for reports from the next race!

CX – Soigneur CX Finale

A proper start to the season was needed for the challenges that lie ahead, so I decided to do a short race, not too far away from Iceland. The finale of the Soigneur CX cyclocross series in Denmark was a perfect pick, at just the right time.

I decided to take an early flight to get in some quality training hours in, as well as to get used to my Crux in theright conditions. My friend Kári offered to let me stay at his place, and I was happy to get some company while staying in Copenhagen. As he was also planning to do the race, we did some training and course recon together, which helped get me ready for race day.

After a few days of training with Kári and Anton, another Icelandic cyclist living in Denmark, it was time to race. The elite category started at 13:30, so we had plenty of time to sleep in a bit and have a good breakfast. With everything ready we rode to the the course, getting our warmup started early. The weather was perfect for a bike race, sunny but not too bright, about 8 degrees Celsius.

The even was packed with people and a kid’s race was already underway when we arrived. Run-up stairs like in the Belgian races had been set up and a 50 meter long sand segment, along with 2 barriers, a short but steep hill and a lot of mud made the course very interesting. After registration we set off to warm up along the Strandvejen road, and met up with some of Kári’s friends to ride the course in between category races. Time passed fast and before I knew it, it was time to race.

Racing in other countries is different from racing in Iceland because there are more strong guys, more weak guys, and more potential winners. After getting used to being at the front at home, it’s easy to make the mistake of going out too hard in the start of a race, only to get passed by stronger riders later in the race. I had decided not to make that mistake, so the race plan was very simple: it’s an hour long race so there probably will never be any resting, but the focus is on getting a good start, but at my own pace instead of flying after the strongmen blindingly. After the start there are two options, if I’m feeling bad I just try and stick to a comfortable race pace in order to survive. If I’m feeling good, I go a bit harder to see how much I can do, and how far up the ranking I can get. A top 10 placing would be good, and was pretty much the base goal. Anything higher, like a top 5 would be a bonus.

The race started and I was on the 3rd row. I let a few excited guys pass me on the way to the first technical bit, and figured I was about 12th at that point. Kári had gone harder at the start and was in a very good position, and having him in my sights helped with pacing in the first two laps.
After riding a full lap, and passing a few guys who had gone out way too fast, I was feeling good despite racing a few heartbeats over what I’m used to at races. I started increasing the speed, and caught a few more, until I started seeing Kári closing in fast. I passed him, as we rode into the barriers, two of only three guys able to bunny hop them.
After passing Kári things started to settle in, and I was quite happy with my pace. I had figured in my head that I had to be around or close to 7-8th, and saw a couple of guys riding in tandem ahead of me.  I thought to myself that this would be my shot to get into the top 5, and started to drive harder. After about 2 laps I caught them, and waited until the barriers to make the pass, bunny hopping while they ran over them.
At this point I was in no-man’s land. I saw nobody in front of me, even on the longest stretches of the trail, and when I passed Anton and Bjögvin, who were watching the race, they told me the gap was quite a bit. Determined to try my best, I kept the same speed over the next few laps, but nothing changed from there on out. The gap to the guys behind me grew into more than a minute, and I was safe until the finish.

I got to the finish line, 5th according to spectators. After looking at the results, it said I had finished 4th, but I’m sure it’s only because of a timing chip error. A 4/5th place was more than I expected from a race like this, so the trip was a success. More importantly, it gives me confidence in upcoming races, and a mental boost in future training.

I got a lot of help during this trip, my pink Crux from Kría cycles was in top shape with borrowed wheels from my brother Óskar and WOW Air helped with traveling costs. Anton, Björgvin and especially Kári were very helpful, the trip wouldn’t have been the same without them.

Nýtt ár, nýjir möguleikar

2014 var án efa mitt besta ár í hjólreiðum. Það skemmtilega við þá staðreynd er að ég hef getað sagt þetta í lok hvers árs síðustu 3 ár, þannig að það virðist ennþá vera pláss fyrir bætingu.

Niðurstaða ársins er einföld: 17 sigrar í 34 keppnum (50%),  þar að  auki 2 sigrar í liðakeppni. Íslandsbikar í fjallahjólreiðum ásamt 2.sæti í götuhjólabikarnum og tímatökubikarnum. Íslandsmeistaratitlar í fjallahjólreiðum og götuhjólreiðum. Árið var svo toppað með því að vera valinn hjólreiðamaður ársins.

Þetta er búið að vera skemmtilegt ár, og það væri án efa ekki svona gaman ef það væri ekki fyrir allt fólkið sem hefur komið að þessu. Keppnisstjórar, brautarhönnuðir, starfsfólk í keppnum eru ómissandi fyrir sportið og leggja sitt fram í frábæru starfi. Liðið mitt sem keppir fyrir Kríu á Specialized hjólum, Óskar, Emil, Siggi Hansen, Helgi Páll með aðstoð frá David, stóð sig frábærlega og samvinnan var mjög góð. Margar góðar keppnir voru unnar með þeirra hjálp, WOW Cyclothon, Tour de Hvolsvöllur og íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum svo einhver dæmi séu tekin. Ekki má gleyma keppinautunum, það væri nú ekki mjög gefandi að keppa í nokkurri íþrótt ef engin samkeppni væri, og eiga flottir strákar á borð við Helga Berg, Hákon Hrafn, Árni Már, Óskar og Hafsteinn þakkir skildar fyrir að halda mér við efnið.

Ég er ótrúlega heppinn að geta sagst hafa fjölmörg fyrirtæki sem styðja við bakið á mér í keppnum og æfingum. Þau eiga þakkir skildar fyrir áhugann sem íþróttinni er sýndur, og að hafa trú á íþróttamönnum eins og mér.

  • Kría hjól sér mér fyrir Specialized hjólum, fatnaði, búnaði og öllu sem því tengist
  • Lauf forks gefa mér demparagaffla til að prufukeyra, og hjálpa mér með fjallahjólatengdann búnað
  • Hreysti heldur mér gangandi á æfingum og í keppnum með orkudrykkjum, gelum og orkustöngum
  • Gló gefur mér gott að borða alla daga vikunnar og heldur hollustunni uppi
  • IronViking hjálpar mér að jafna mig eftir erfiðar keppnir og æfingar með Compressport compression fatnaði
  • Garmin búðin sér mér fyrir Garmin GPS tæki og öllum aukabúnaði svo ég viti hvað ég er að gera á hjólinu
  • WOW kemur mér í flottustu keppnirnar í útlöndum, og til baka með hjól og allar græjur
  • Optical studio heldur mér flottum með Oakley gleraugum
  • Ölgerðin sér mér fyrir Kristal og Pepsi

Takk fyrir!

Næstu skref

Ég hef aldrei getað tamið mér það að halda því leyndu sem ég ætla mér í lífinu. Mig langar að ná lengra í íþróttinni, jafnvel komast í atvinnumennsku ef tækifærið býðst. Tíminn líður og tækifærin gerast ekki mörg. Það sem stendur uppúr þegar horft er yfir komandi ár eru fleiri keppnir í útlöndum. Með hjálp styrktaraðila er stefnan tekin á að taka þátt í fjallahjólamótum í Danmörku, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi, auk Bandaríkjanna. Þær keppnir sem ég er að miða á fylgja hefðbundnu formi ólympískra fjallahjólreiða (XCO), en það lýsir sér í 90 mínútna keppni í tæknilegri braut þar sem nokkrir hringir eru farnir, ekki ósvipað þeim keppnum sem við höfum hérna heima. Munurinn er þó sá að samkeppnin er mun harðari og keppinautarnir sterkari og sneggri. Hvað er betra til að ná lengra í sportinu en að stökkva í djúpu laugina? Hérna heima er stefnan tekin á stærstu keppnirnar eins og Bláalónsþrautina, Vesturgötuna og Íslandsmeistaramótin. Á óskalistanum eru einnig götuhjólakeppnir í Færeyjum og þáttökuréttur á heimsmeistaramótinu í fjallahjólreiðum í Andorra, sem er haldið af UCI.

Hvað með UCI?

Talandi um UCI, alþjóðleg samtök hjólreiðamanna, þá er spennandi að sjá hvenær Ísland kemst þar inn. Með hverju ári verður mikilvægara fyrir okkur að vera hluti af samtökunum, og mig grunar að á næstu árum verði pressan enn meiri. Þetta skiptir máli fyrir alla sem vilja keppa í hjólreiðum en hjólreiðamenn eins og ég hafa mögulega mest að græða á þessu. Hver meðlimur í samtökunum, að því gefnu að hans land sé aðildarland, getur fengið skírteini sem heldur utan um keppnisferil, safnar mikilvægum stigum og kanski mikilvægast, gefur þáttökurétt í ákveðnum mótum og segir til um flokkun innan hverrar greinar íþróttarinnar.

Þetta þýðir að ef ég vil taka þátt í stærri mótum í td. fjallahjólreiðum, heimsbikarmótum eða heimsmeistaramóti, þarf ég að bíða eftir að Ísland komist inn í UCI því annars fæ ég ekki að taka þátt. Ég get ekki unnið mig upp innan íþróttarinnar eða keppt fyrir hönd Íslands. En ég hef trú á að þetta sé að gerast, og gott fólk hefur lagt sig fram við að halda ferlinu gangandi, það er ekki annað hægt en að hlakka til dagsins þegar þessar dyr opnast, og bjóða fleiri möguleika fyrir Íslenska afrekshjólreiðamenn.

 

Það stefnir í frábært ár með nýjum og stærri markmiðum. Samkeppnin hérna heima er að aukast og keppnum og keppnisfólki fjölgar með ári hverju. Tækifærin í útlöndum færast nær og bjóða upp á stærri, erfiðari og flottari keppnir sem er óneitanlega það sem maður leitar að þegar lengra er komið. Fylgist með hérna á blogginu þar sem ég set inn keppnissögur og aðrar pælingar!

XC – Birkebeinerrittet

Það er áhugavert þegar frábært keppnistímabil byrjar og endar á stórri keppni í útlöndum. Sú fyrri sigur, en sú síðasta biturt klúður.

Birkebeinerrittet er Bláalónsþraut Noregs. 92km löng keppnin dregur sögu sína af því þegar Norskur krónprins, þá aðeins ungabarn, var fluttur á baki skíðamanna yfir hálendi Noregs á slóðum Lillehammer. Uþb 1500 metrar af klifri fara fram að mestu leyti á sléttum malarvegum og einhverju malbiki, en brautin er lang frá því að geta talist tæknileg. Þetta gerir að verkum að keppnin virkar meira eins og götuhjólakeppni og reynir mun meira á götuhjólataktík og styrk á flötum vegum í langann tíma.

Mér var boðið að taka þátt í keppninni fyrir hönd Lauf forks, kanski eðlilegt þar sem ég hef keppt fyrir þá í allt sumar og gengið ágætlega við að sannfæra landsmenn um gott gildi TR29 gaffalsins. Ég var auðvitað mjög spenntur enda farinn að horfa mun meira til útlanda til að halda áfram að bæta mig sem hjólreiðamaður, tækifærin eru vissulega fyrir utan landssteinana. Allt leit vel út í sambandi við keppnina, hún hentar að vísu ekki mínum bestu hæfileikum en það breytti litlu. Eina sem stóð upp úr var tímasetningin, á meðan bestu hjólarar í Noregi “toppa” í formi fyrir þessa keppni, kemur hún fyrir undir lok tímabilsins hjá okkur heima og því líklegt að formið sé ekki upp á sitt besta á þessum árstíma.

Spennan var þó orðin mikil þegar við Iðunn og Hafsteinn lentum í Osló á þriðjudaginn í síðustu viku, en við mættum fyrr til að kanna aðstæður og koma okkur fyrir í hæðunum vestan við Lillehammer, á meðan strákarnir í Lauf kláruðu orðafjöldann út árið á Eurobike hjólasýningunni. Eftir nokkrar brautarskoðanir, þar sem fyrstu og síðustu kílómetrarnir voru hjólaðir vorum við ansi klár í slaginn. Eitt atriði við keppnina er sú skylda að vera með bakpoka sem ásamt innihaldi sínu verður að vikta 3,5 kíló (eða uþb. einn ungur Norskur prins). Þetta var áhugaverð áskorun, og átti eftir að hafa ákveðin áhrif á framgang keppninnar.

Kvöldið fyrir keppnisdaginn mætti restin af hópnum, en Óskar, Benni, Bjarki og Helgi voru allir skráðir til leiks í keppnina ásamt mér og Hafsteini. Þeir mættu svo á svæðið eldsnemma á laugardagsmorgni til að setja saman hjól og gera sig klára. Benni, Bjarki og Helgi voru skráðir í almenna flokkinn í keppninni og störtuðu aftarlega í hópnum sem spannaði mörg þúsund manns. Seinna um daginn startaði svo Elite flokkurinn, sem ég, Óskar og Hafsteinn vorum skráðir í, og innihélt marga af bestu hjólreiðamönnum Noregs, ásamt topp hjólurum frá öðrum löndum. Uþb 140 manns voru í hópnum og var útlit fyrir harðri keppni.

Ég viðurkenni örlítið stress fyrir keppni, en ég vaknaði einhvernveginn voðalega illa og seint, og komst engann veginn í réttan gír áður en við lögðum af stað til Rena, þar sem keppnin startar. Ég náði ekki að koma ofan í mig miklum mat og var mikið að pæla í alls konar hlutum. En ég var þó hress og félagsskapurinn góður, veðrið leit vel út og hópurinn almennt bara hress. Við mættum á svæðið uþb 2 tímum fyrir start og vorum klár snemma, en eftir stutta upphitun komum við okkur að startsvæðinu. Þar var búið að hólfa niður hópinn og við komumst að því okkur til mikillar ánægju að við vorum í fremsta hólfinu. Ekki var gamaninu lokið þar heldur vorum við kallaðir upp með nafni eins og stórstjörnurnar fyrir framan okkur, en allir Norsku topparnir voru á fremstu línu.

Byssuskot heyrðist og allir flugu af stað, og áður en ég vissi af var ég umkringdur brjáluðum hjólurum. Þetta var eins og að vera í hafsjó, ég var alveg í miðjunni og hafði engin áhrif á hvað var að gerast. Sá ekki fremst fyrir hrúgu af hjólurum og þorði ekki að horfa í kring um mig því á engri stundu var hraðinn orðinn svakalegur. Þetta var eins og að vera í götuhjólakeppni, nema allir með 700mm breið stýri og samanlagður vattafjöldi mun hærri en fyrirfinnst heima á klakanum. Fyrsta verkefni dagsins var að lifa af 11km langt klifur að mestu leyti á malbiki sem innihélt 400 metra klifur, jafnt og þétt. Brekkan sem slík leit ekki illa út í brautarskoðun en í miðri keppni var hraðinn svo svakalegur að maður átti varla til orð, eða andardrátt yfir öllum látunum. Hópurinn var allur kominn saman og hraðinn að meðaltali rétt undir 30km/h. Eftir ca 20 mínútur af þessum lífs og sálarkvölum, af stærðargráðu sem ég hef sjaldan upplifað, fann ég að púlsinn ætlaði ekkert að hætta að hækka. Hann skreið yfir þröskuldspúls (maður vill það helst ekki í langann tíma) og hækkaði og hækkaði. Ég vissi að Óskar og Hafsteinn voru nálægt í hópnum og planið var að vera á sömu slóðum og þeir, en það var þó mikil löngun til að komast framar í hópinn til að eiga möguleika á að komast inn á þrengri slóða sem byrjuðu eftir klifrið með hröðu mönnunum. Ég sá bil opnast vinstra megin í hópnum og kom mér þangað og var skyndilega mættur fremst með öllum aðal spöðunum. Ég hjólaði í smá stund beint fyrir aftan gæja með númerið 1, klæddur í Norsku fánalitina og áttaði mig á að ég væri sennilega ekki á besta stað, en nokkrum sekúndum seinna gaf einhver hressilega í og fremstu menn eltu, og ég fann bara hvernig ég sprakk eins og blaðra. Fæturnir sögðu stopp og haltu kjafti, og ég gat bara ekki meira. Púlsinn var kominn í 10 slög yfir þröskuld og byrjaði að lækka, á meðan hrúgur af hjólagæjum þeyttust fram úr mér. Tilfinningin er ólýsanlega vond, og á meðan fæturnir virðast ætla að breytast í passlega grillaða sykurpúða byrjar hausinn að pæla í einhverju allt öðru en að hjóla. Neikvæðnin flæðir inn og allt fer til fjandans í kollinum. Keppnin er búin, þetta er ónýtt og varla 10km búnir.

Ég djöflaðist eins og ég gat upp restina af brekkunni, og reyndi að líma mig við hvern hópinn á fætur öðrum, en eftir 10-20 sekúndur varð ég að sleppa takinu og beið eftir næsta hóp þar sem sama gerðist aftur, og aftur. Fyrsta drykkjarstöð birtist og ég greip einn versta brúsa í heiminum sem ætlaði að sprauta meira vatni á hjólið heldur en upp í mig. Tróð í mig geli og hugsaði bara um að andskotast aftur í gang og klára þetta, en ég neita því ekki að þarna var hausinn alveg kominn úr keppnisgírnum og ég var lítið að nenna þessu. Ég hélt áfram upp malarveginn og inn í fyrstu þrengingu, þegar Óskar birtist allt í einu sprækur. Ég var ánægður að sjá hann og hugsaði að hann hefði tæklað klifrið á skynsamlegastann hátt. Ég krækti mér í afturdekkið hjá honum og við þutum niður fyrstu brekkuna, inn í rosalega grýtta og erfiða beygju og beint inn í skóg fullann af rótum. Þarna var mikilvægur kafli, en framundan var rúmlega kílómeters langt klifur sem menn voru almennt að tækla hlaupandi með hjólið. Ég sá afhverju það var þegar ég byrjaði að hjóla upp stórgrýttann slóðann sem minnti meira á steinafjöru heldur en hjólabraut. Af hjólinu, byrjaði að labba upp drasli og var eiginlega bara ánægður með að fá að fara af hjólinu í smá stund, en fljótlega gafst færi til að byrja að hjóla upp. Kunnuglegir taktar létu sjá sig, og ég hresstist smá við þegar ég byrjaði að taka fram úr nokkrum gaurum sem áttu augljóslega ekki heima í bröttum brekkum. Ég hélt áfram inn á malarveg þar sem myndaðist örlítill hópur, en þarna hafði Óskar misst af mér í klifrinu. Ég reyndi allt sem ég gat til að hanga með 2-3 gæjum sem fóru svo einn af öðrum burt til að mynda stærri hóp fyrir framan. Ég átti ekki séns í þessa gæja og reyndi bara að hjóla á mínum eigin hraða. Óskar náði mér svo aftur á flatari kaflanum, en honum fylgdi stærðarinnar hópur sem ég henti mér inn í. Ég heyrði kunnuglega rödd fyrir aftan mig, og brá pínulítið þegar ég sá Haffa koma fram úr mér, en þarna var ég handviss um að hann væri í fjörinu fyrir framan. Seinna komst ég að því að hann hafði lent í samskonar líkamsárás í fyrstu brekkunni og ég, og hafði dregist afturúr. Reynslan og gífurlegur fjöldi ára í fótunum hjálpuðu honum að ná sér og hjóla okkur bræðurna uppi, en þarna vorum við félagarnir saman komnir í ágætlega stórum hóp.

Við hjóluðum ágætann spöl saman og samvinnan ágæt miðað við fjallahjólara samankomna í eins konar götuhjólakeppni. Ég fann þó að hraðinn var of mikill fyrir mig, en ég var langt frá mínu besta á þessum tíma. Fljótlega fór ég að detta aftur úr hópnum og þurfti að draga mig áfram að aftasta manni. Mér leið ótrúlega illa, var með slæma verki í rifbeinunum og tilfinningin var eins og það væri verið að þrengja að lungunum. Ég gat einhvernveginn ekki andað almennilega og kenndi bakpokanum á tímabili um, en ég hefði mátt pæla pokann og innihald hans mun betur. Ég gat ekki meir og sleppti takinu á hópnum til að jafna mig örlítið, en þarna datt ég inn á erfiðasta kafla keppninnar. Ég hjólaði sennilega 40-50 mínútur aleinn, á milli hópa, í einskismannslandi. Ég hafði allt of mikinn tíma til að hugsa um hvað keppnin var alveg klúðruð og pældi bara of mikið í hinu og þessu á meðan ég reyndi að keyra mig í gang með öllum mat og drykk sem ég var með á mér. Ég hjólaði nokkrum sinnum upp brekkur þar sem fjöldi fólks hafði komið sér fyrir til að kalla eina orðið sem ég heyrði hrópað í keppninni og hljómaði eins og íslenska orðið “hægja” sem var mjög hressandi. Það var erfitt að koma sér í stuð á þessum langa kafla sem ætlaði aldrei að enda, en svo kom hópur að mér sem ég reyndi að hanga í, en átti allt of erfitt með það og dróst afturúr. Þetta gerðist 3-4 sinnum til viðbótar, hópur kom, ég fór með í 30-60 sek og missti svo af þeim. En á endanum kom hópur sem ég gat þraukað með, en þar voru kanski 45 mínútur eftir af keppninni. Þetta bætti þó daginn, enda gaman að hjóla í hóp. Þetta voru uþb 10 strákar á öllum aldri, en við fórum saman upp síðustu klifrin og inn á malbikskaflann þar sem lokakílómetrarnir voru mjög hraðir og alfarið niður í móti.

Lokaspretturinn er mjög áhugaverður í þessarri keppni, en eftir braut sem verður sennilega ekki lýst sem mest spennandi braut sem má hugsa  sér kemur afskaplega skemmtilegur kafli til að hressa menn við undir lok keppninnar. Hjólað er af malbiksvegi inn á skíðasvæði sem fer í gegnum húsaþyrpingu nálægt skíðalyftu ofan við Lillehammer, og þaðan niður hraðann malarveg aftur inn á malbik. Menn koma almennt á 60-70 kílómetra hraða niður malbikið og þá er skotist inn á útsýnissvæði við hliðina á ólympíska skíðastökkpallinum í miðjum bænum. Þar byrjar fjörið með bruni niður 200 metra langa brekku, Balletbrekkuna, í 23% halla. Þetta er nánast eins og að hjóla niður lóðréttann vegg, því brekkan er alveg slétt og nánast engar ójöfnur í henni, að skransförum keppenda undanskyldum. Þarna ná menn hátt í 100km hraða á góðum degi og ekkert lítið fjör að hjóla niður, en eftir brekkuna er farið aftur inn á malbik og teknar nokkrar beygjur um skíðasvæðið þar til loks er endað á grassvæði sem er búið að breyta í nokkurskonar stórsvigsbraut með nokkrum góðum begyjum, rétt áður en komið er inn á lokametrana í mark. Allt er þetta niður í móti og gerist ótrúlega hratt, búið áður en maður veit af.

Ég ætlaði ekki að trúa því hvað það var gott að komast inn á þennan kafla, ég fann að löngunin til að berjast um lokasprettinn við hina 10 í hópnum var engin og ég vildi ekki taka neina sénsa. Ég kom mér öruggum í mark án vandræða á 2 klukkutímum og 58 mínútum, og var hress með að ná undir 3 tímana.

Svona keppni inniheldur ótrúlega mikinn lærdóm og það væri slæm frammistaða að taka ekki eitthvað gott frá þessum degi. Stuttu eftir að ég kláraði leið mér ekki vel, ég var alls ekki ánægður með sjálfann mig enda væntingarnar miklar, en fljótlega fór ég að hugsa út í að þetta væri bara einn liður í stóru stökki frá hæsta stigi íþróttarinnar heima á Íslandi, yfir í ótrúlega erfiðann heim hjólreiða í útlöndum. Ég er alltaf að komast betur og betur að því að það eru ákveðnir hlutir sem einfaldlega gerast ekki heima og því ekki hægt að læra þá. Sjaldan sem 100 manns starta hjólakeppni heima og maður á erfitt með að ráða við þá alla. Lausnin er einfaldlega sú að mig vantar meiri reynslu af stærri og erfiðari keppnum, og þá fer boltinn loksins að rúlla og möguleikarnir aukast.

Ég byrjaði þessa frásögn með því að minnast á að fyrsta keppni sumarsins hefði verið sigur í útlöndum og sú síðasta biturt klúður. Þetta skilur mig eftir á léttum nótum, en það eina sem ég hef hugsað um eftir keppnina er það að ég get enn gert betur. Sumarið heima hefur verið frábært og nánast hægt að segja að það hefði ekki getað gengið betur, en ég hef sennilega aldrei verið jafn spenntur fyrir því að byrja upp á nýtt með betri æfingum, og auknum gæðum í öllum mínum hjólreiðum.

Snillingar

Snillingar

Mig langar til að þakka strákunum í Lauf fyrir að leyfa mér að taka þátt í ævintýrum þeirra. Allt frá því ég var kynntur fyrir grófri prótótýpu af gafflinum þeirra hef ég verið spenntur fyrir verkefninu og sé mig í dag sem mikilvægann lið í markaðsmálum hjá fyrirtækinu, sem einn fremsti hjólreiðamaður Íslands. Ég get ekki beðið eftir fleiri svona tækifærum, hver sem þau mega vera.

XC – Íslandsmeistaramótið í fjallahjólreiðum – Öskjuhlíð

Mynd: Iðunn Arna

Það er eitthvað magnað við það að keppa til Íslandsmeistaratitils í hjólreiðum. Ólíkt mörgum öðrum íþróttum þar sem slíkur titill er gefinn eftir sigur í heillri mótaröð, með samanlögðum stigum eða tíma, er þessi titill gefinn fyrir sigur í einni keppni; aðeins einn séns til að sigra. Pressan sem þessu fylgir er óvenju mikil, en minnkar óhjákvæmilega með árunum. Önnur mót eru spennandi og krefjast undirbúnings, en keppni til Íslandsmeistaratitils er eitthvað allt annað, og mætti segja að í mínu tilfelli sé þetta eina tilfellið þar sem spenna breytist í stress, rétt áður en keppnin hefst.

Í fyrra átti ég ekki góða keppni, en ég lenti í því óhappi að færa til hryggjarlið í mjóbaki á æfingu aðeins 5 dögum fyrir keppni, sem olli því að ég bólgnaði allur upp og gat hvorki setið, staðið né legið í 2-3 daga eftir atburðinn. Eftir myndatöku og greiningu frá góðum læknavinum var mér sagt að ég gæti keppt, þar sem ég myndi ekki skemma neitt með því. En það var enginn vafi á því að sársaukinn yrði óbærilegur. Á keppnisdag var sturtað í mig verkjalyfjum og lagt var af stað, en það kom svosem ekki mikið á óvart þegar ég horfði á Hafstein Ægi hjóla frá mér og skilja mig eftir í 2.sæti, sem er þó  árangur út af fyrir sig miðað við aðstæður.

Í ár voru aðstæðurnar aðrar. Undanfarnar vikur hef ég átt góðar keppnir, eftir sigur í Gullhringnum og Vesturgötunni, og var sjálfstraustið fyrir keppni nokkuð gott. Formið hefur haldið sér vel yfir sumarið, þökk sé hundruðum klukkutíma af æfingum í vetur, og ég gæti í raun ekki hafa verið betur undirbúinn. Ég vissi þó að minn helsti andstæðingur, Hafsteinn, væri líka í topp standi og með hausinn í lagi, klár í að gera sitt besta til að endurnýja titilinn frá því í fyrra.

Keppnin fór fram í nýrri braut í Öskjuhlíð. Brautin er ótrúlega skemmtileg, og inniheldur nánast allt sem má hugsa sér í fjallahjólakeppni: nokkur góð klifur, brattar brekkur, steina til að klifra yfir, trépalla, drullu, möl og gras, með smá malbiki líka. Hringurinn er eitthvað um 5km og farnir 6 hringir, meira en vanalega enda mátti gera ráð fyrir harðari keppni en menn eru vanir. Það er gaman að segja frá því að það var í fljótu bragði ekkert að sjá í brautinni sem var mér sérstaklega í hag, klifrin voru rausnarleg en ekki of mikil, og engin risastór brekka stóð í vegi fyrir keppendum. Þetta gaf keppninni jafnari mynd og enginn hafði augljósa yfirburði, sem gerir keppnina erfiðari fyrir alla.

Dagurinn hófst eins og flestir keppnisdagar, ég vaknaði 2 tímum fyrir start og tróð í mig hafragraut og byrjaði að hlaða í bílinn. Kom svo við hjá Lauf strákunum og fékk þar lánað sett af varagjörðum sem voru sem betur fer aldrei notaðar.  Veðrið var frábært, hlýtt og þurrt, en skýjað svo ekki sást til sólar. Í svona keppni og undir miklu álagi getur verið ótrúlega erfitt að hjóla í mikilli sól og hita, þannig að ég tók skýjunum fagnandi.  Allir voru hressir þar sem startið var við Perluna, og mátti finna fyrir spennu í loftinu eins og vanalega í jafn mikilvægu móti. Eftir um 45 mínútna upphitun sem var þó langt frá föstu formi og fór í raun fram þannig að ég hjólaði bara rólega um, með stöku stoppi til að spjalla við aðra hjólafélaga, var loksins komið að þessu, 5 mínútur í start.

Keppnin hófst með látum og var ég fljótur að koma mér fyrir, fyrir aftan Hafstein sem virtist ætla að spóla í burtu frá öllum. Eftir um það bil einn þriðja af fyrsta hringnum vorum við félagarnir einir, og okkar eigin prívat keppni hafin. Ég er orðinn vanur ótrúlegu átökunum sem fylgja fyrstu 20-30 mínútunum í keppni gegn Hafsteini, en hans stíll virkar mjög vel á flesta sem eru ekki jafn tilbúnir til að grafa sig ofan í átökin um leið og keppnin hefst. En það var þó eitthvað meira í gangi þennan dag, því eftir 2 hringi sem tóku okkur um 30 mínútur var hraðinn ekkert að minnka og álagið enn í botni. Við vorum greinilega báðir í hámarksátökum þar sem mátti sjá á okkur að sársaukinn var mikill og hvorugur ætlaði að gefa sig í keppninni um forystuna. Í hreinskilni þá var nógu stórt verk fyrir mig að hjóla fyrir aftan Haffa, ég ætlaði að fara fyrr framúr honum og setja mína eigin keppni í gang, en álagið var slíkt að það gafst varla tækifæri til þess. Þegar ég reyndi að fara fram úr honum á þriðja hring var hraðinn aukinn og lokað á mig, harkan var rosaleg og á köflum var ég byrjaður að hugsa að svona yrði keppnin til enda, og myndi því klárast með endasprett. Hafsteinn naut þess að hafa forystuna, en í tæknilegri keppni eins og þessarri, þar sem mikið er um hraðabreytingar, er nánast ómetanlegt að vera fyrir framan og ráða ferðinni, línuvali og hraða.

Mynd: Arnold Björnsson

Mynd: Arnold Björnsson

Það kom svo að því að ég fann fyrir að ég átti ekki jafn erfitt með að hanga í Haffa og áður. Þetta var á fjórða hring, keppnin nýhálfnuð og nóg eftir, en ég byrjaði strax að hugsa hvort möguleikinn á að fara fram úr væri ennþá til staðar. Ég ákvað að láta restina af þessum hring ráða þessu, og ég mældi út og pældi allann tímann hversu mikill munur væri á okkur, en við hjóluðum alveg límdir við hvorn annan fram að byrjun fimmta hrings, hvorugur náði að búa til bil. Þegar við komum upp litlu malarbrekkuna sem lá í átt að marklínunni í lok fjórða hrings ákvað ég að þarna yrði ég að gera eitthvað áður en tíminn myndi renna út. Ég gaf mig allan í að hjóla fram úr Haffa, og sá strax að ég átti auðveldara með það en ég bjóst við. Þarna var ég minntur á þægindin sem fylgja forystu í svona keppni, ég fór að taka mínar eigin línur á mínum hraða, og eftir fyrsta þriðjung hringsins var mér sagt að ég hefði 7 sekúndna bil á Haffa.

Ég áttaði mig á að þarna væri þetta mögulega að hafast, en minnti mig á að það væru tæpir tveir hringir eftir, og vinnan langt frá því búin. Fimmti hringur var sá erfiðasti af öllum, og ég byrjaði að taka alls konar sénsa til að stækka bilið eins mikið og mögulegt er. Flestir þekkja hvað það er óþægilegt þegar maður hættir að sjá þann sem maður er að elta, keppnin færist úr sjónmáli í næsta mann yfir í hausinn á manni, og gerir sumum erfiðara fyrir. Ég vissi að þetta hefði ekki mikil áhrif á Haffa, en ég reyndi þó allt til að koma mér úr sjónmáli fyrir hann. Um það bil hálfum hring síðar gerði ég svo mistök, ég fór allt of hratt inn í drullusvað sem var á stuttum kafla brautarinnar og missti stjórn á hjólinu. Ég hef sennilega hjólað 1-2 metra á framdekkinu, áður en ég skaust framyfir stýrið og tók kollhnís í drullunni, en ég lenti ekki styttra en 3 metrum frá hjólinu. Stressið náði hámarki þarna og ég hrifsaði til mín hjólið og hélt áfram, án þess að pæla í neinu. Ég hafði rétt nóg til að halda forskotinu og keyrði áfram inn í sjötta og síðasta hringinn. Ég fór framhjá tímaverðinum mínum, Iðunni, sem tilkynnti mér þær fínu fréttir að ég væri nú 17 sekúndum á undan Haffa, með aðeins hálfann hring eftir. Ég ákvað að setja allt í botn, því ég vissi að fyrir aftan mig væri nákvæmlega það sama að gerast. Fljótlega komu síðustu metrarnir og það var ekki fyrr en þá sem ég var öruggur með sigurinn, keppnin hafði öll verið í lausu lofti fram að þessu, en þarna vissi ég að verkinu væri lokið, með hæstu einkunn.

Mynd: Helgi Páll Einarsson

Mynd: Helgi Páll Einarsson

Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum 2014, staðreynd.

Tindur stóð sig frábærlega við keppnishald og gerði daginn ógleymanlegann, en það hefði þó ekki verið mikið varið í keppnina án keppenda, stuðningsfólks og áhorfenda. Takk fyrir mig!

XC – 3.bikar – Vesturgatan

Mynd: Guðmundur Ágústsson

Ein af mínum uppáhaldskeppnum er Vesturgatan. Það er eitthvað við það að ferðast alla leið á Þingeyri, þar sem fyrir borgarbarni eins og mér, er bókstaflega ekkert nema nokkur hús, höfn, sjoppa og sundlaug. Jú og kirkjan sem er árleg marklína í keppninni. Það er nánast nauðsynlegt að gera meira úr þessarri ferð heldur en bara að keyra á staðinn, keppa, og fara, því það er eitthvað við það að vera þarna sem róar mann og fær mann til að gleyma öllu sem skiptir ekki máli.

Keppnin er ekki aðeins einstök vegna staðsetningarinnar, en heldur vegna eðlis brautarinnar. Hjólað er frá Þingeyri í suðurátt, inn Kirkjubólsdal, og þar er farið lengsta samfellda klifur sem finnst í hjólreiðakeppni á Íslandi. 570 metrar eru klifraðir á innan við klukkutíma og gerir það að verkum að keppnin þróast mjög hratt fyrsta helminginn af tímanum sem tekur að klára hana. Hjólað er yfir skarð innst í dalnum og svo meðfram ströndinni í réttsælishring þar til komið er aftur inn á Þingeyri, samtals 55km. Leiðin er mjög krefjandi og er sjaldan slétt, mikið klifur býr til mikið af brekkum til að þjóta niður, auk þess að hjólað er á stórum steinum í fjöru, sandi og mold, en síðustu 10km eru svo á malarvegi, endað á stuttu malbiki inn í bæ.

Ég átti ansi góða keppni árið 2012 hér, sem verður föst í minninu vegna þess að þar átti ég mína fyrstu tilraun til að leiða keppni, en ég kom sjálfum mér og öðrum á óvart með því að vera fyrstur upp stóru brekkuna og leiddi keppnina alla leið inn á síðustu kílómetrana, en þar náði Hafsteinn Ægir mér. Við hjóluðum svo saman inn í bæ þar sem endasprettur gerði Hafstein að sigurvegara dagsins. Mér fannst ég þó hafa sigrað sjálfann mig þar sem þetta var langbesta keppnin mín fram að þessu, seinna sama ár varð ég Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum og hlutirnir fóru aðeins upp á við þaðan.

Það er alltaf gaman að ferðast út á land til að keppa, en við Iðunn lögðum af stað á fimmtudegi til að taka því rólega og koma okkur fyrir á gistiheimilinu inn á Þingeyri, þar sem ég hef gist síðustu 3 ár fyrir þessa keppni. Veðrið var ekta íslenskt, rigning nánast alla leiðina, en þó hlýtt, og þegar komið var á staðinn var slappað af og beðið eftir föstudeginum.  Daginn eftir var rúntað inn á Ísafjörð til að ganga frá skráningu í keppnina og troðið í sig pizzu yfir beinni útsendingu úr Tour de France, og þegar komið var til baka var sumarið mætt. Þurrir vegir og jafnvel smá sól kom skemmtilega á óvart og hentaði vel þar sem við ætluðum einmitt að skella okkur í smá brautarskoðun, en það er orðin hálfgerð hefð að hjóla fyrstu 10km inn í dalinn til að kanna aðstæður. Það vildi svo vel til að það rigndi nánast alla ferðina, nema þegar átti að hjóla, því eftir brautarskoðun kom rigningin aftur og var alveg fram að keppni, þegar hún tók 3 klukkutíma pásu fyrir keppendur.

Keppnin sjálf byrjaði skemmtilega, brautin var blaut og bauð upp á skemmtilegar aðstæður sem gerðu sumum erfitt fyrir á meðan aðrir keyrðu í drulluna með bros á vör. Fremsti hópur samanstóð af mér, Hafsteini, Óskari, Bjarka, Arnaldi og Sigga Hansen, en við Hafsteinn drógum fram kunnuglega takta þegar við skildum þá strákana eftir, aðeins 10 mínútur inn í keppnina. Ég er orðinn töluvert vanari því að setja pressu á aðra í byrjun keppna, með því að setja sjálfann mig í mikil átök sem ég veit að ég get haldið út í ákveðinn tíma, en þarna voru uþb fyrstu 30 mínúturnar ansi erfiðar, en fljótlega vorum við Hafsteinn aleinir.

Á leiðinni upp klifrið tók ég eftir að ég átti örlítið auðveldara með brekkurnar en Haffi, en það kom örlítið á óvart þegar ég byrjaði að hjóla frá honum, þegar uþb 25 mínútur voru liðnar af keppninni. Þarna var ég þó ánægður með að geta haldið plani, en það var ekki flóknara en það að ég ætlaði að búa til bil á leiðinni upp brekkuna til að geta leyft mér að fara rólegar niður hinum megin en ég hef gert undanfarin ár, en þarna var ég í fyrsta skipti ekki á fulldempuðu hjóli og þurfti því að hafa mig rólegann á kafla sem ég er vanalega ansi hress í.

Ég kom upp á topp einni mínútu á undan Haffa, og byrjaði að rúlla niðureftir, í langt brun niður dalinn. Fljótlega eftir fyrstu beygju inn að fjörunni sá ég að Hafsteinn var búinn að gleypa megnið af bilinu sem ég hafði, og var við það að ná mér. Ég gaf ekki í þarna, viljandi, til að láta hann ná mér því ég hef góða reynslu af því að hjóla með honum í lengstu keppnum. Við unnum ágætlega saman út keppnina, þar sem við tók samvinna án nokkurra árása eða æsings frá hvorum okkar, en vegurinn var skemmtilega krefjandi og á köflum var alveg nógu mikil vinna að halda sama hraða og Hafsteinn. Eftir dágóða stund komum við inn á síðasta kaflann, 10km langur malar/malbiksvegur sem inniheldur engar brekkur, bara sléttur vegur sem hægt er að hjóla hratt.

Þarna kom upp sú skemmtilega pæling um hversu stór tannhjól menn væru með. Ég hafði áður vísað í tannhjólastærð eftir tap gegn Haffa í Bláalónsþrautinni, en þar vorum við með jafnstór tannhjól, og eina leiðin til að sigra þegar við vorum báðir komnir í hámarkshraða miðað við gíraþyngd, var að setjast niður og “mæta í spinningtíma” eins og Haffi orðaði það. Ég mundi vel eftir þessu þegar ég ákvað að taka séns og veðja á eigin getu í klifrinu, með því að taka 34 tanna tannhjól. Þetta var áhætta vegna þess að í fyrra var ég með 32 tanna tannhjól, sem bauð upp á léttari gíra, og man vel eftir því að hafa verið í léttasta gír að erfiða upp brekkuna. Þetta þýddi að ég myndi þurfa að fara enn hraðar upp klifrið í ár til að eiga ekki í erfiðleikum, en ef það tækist myndi ég eiga þyngri gír ef kæmi til endaspretts.

Áhættan borgaði sig þegar tannhjólin komu til umræðu og ég áttaði mig á að líkt og ég hafði giskað á, hafði Haffi mætt með 32 tanna tannhjól, og var því ekki með jafn þungann gír og ég. Þarna vissum við held ég báðir hvað þetta þýddi. Í tilfelli Haffa þurfti hann að koma á sem minnstum hraða inn í sprettinn til að koma í veg fyrir að “spinna út” eða fara fram úr þyngsta gír sem stoppar alla hröðun. Í mínu tilfelli þurfti ég aðeins að fara nógu hratt til að minn gír myndi njóta sín betur. Við komum saman inn í bæinn og sáum síðustu beygjuna, en þaðan eru ekki nema 150 metrar í mark, niður litla brekku. Ég fór fyrstur inn í bæinn og inn í beygjuna, og fylgdist með skugganum af Haffa, en þegar við byrjuðum að auka hraðann ákvað ég að gefa allt í botn og reyna að halda út eins lengi og ég gæti. Það heppnaðist vel, ég sigraði keppnina með uþb tveimur hjólalengdum.

Þetta var frábær keppni, ekki bara vegna fólksins sem var þarna með okkur, skemmtilegra aðstæðna í brautinni og fjölgunar keppenda, heldur líka vegna þess að þetta gaf mér bikarmeistaratitil í fjallahjólreiðum þar sem ég hef fullt hús stiga eftir sigur í fyrstu 3 keppnum af 4. Sigurinn bætti í sjálfstraustið sem er mikilvægt fyrir næsta verkefni: Íslandsmeistaramótið í fjallahjólreiðum, sem haldið verður á sunnudaginn 27.júlí kl 10:00 í Öskjuhlíð, sjáumst þar!

« Older posts Newer posts »

© 2024 On your left

Theme by Anders NorenUp ↑